Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.2.2009 | 18:34
Fundið fé sagði Össuri þetta líka.
9.2.2009 | 18:17
Ég sagði Össuri þetta fyrir löngu
Ég hef tjáð mig áður um þetta , ræddi við Össur út á hlaði um það. En nr 1 hættum að grafa í fortíðinni til að finna sökudólga það kostar fullt fullt af peningum, notum peninganna í að borga skuldir við verðum að koma hjóunum af stað. Nr 2 það vantar verkefni fyrir iðnaðarmenn, ríkið á að bjóða uppá skattaafslátt fyrir fólk sem þarf að laga eða endurnýja vegna fasteigna ef iðnaðamaður annarst verkið. Skattaafslátturinn gæti verið 50% af t,d 500.000.- þetta gæti hjálpað mörgum held ég.
5.12.2008 | 18:04
Fjármálaráðherra, f.h. ríkissjóðs.
1. gr. Fjármálaráðherra, f.h. ríkissjóðs, er heimilt, í þeim tilgangi að stuðla að uppbyggingu hátækniiðnaðar á sviði lyfjaþróunar hér á landi, að veita einfalda ábyrgð á skuldabréfum, útgefnum af móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar ehf., deCODE Genetics Inc., að fjárhæð allt að 200 milljónir USD til fjármögnunar nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar ehf. á sviði lyfjaþróunar. Fjármálaráðherra veitir ábyrgðina að uppfylltum þeim skilyrðum sem hann metur gild.
5.12.2008 | 17:59
Fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs.
1. gr. Fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, er heimilt að taka á árinu 2008 lán fyrir allt að 500 milljörðum króna eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt og endurlána Seðlabanka Íslands þann hluta sem tekinn verður að láni í erlendri mynt.
Erlendar fjárhæðir skulu miðast við kaupgengi íslensku krónunnar samkvæmt gengisskráningu Seðlabanka Íslands á staðfestingardegi laganna.
25.11.2008 | 19:56
HJÁLP HJÁLP HJÁLP
Ég hef beðið hlustað og hlustað mætt í mína vinnu borgað mínar skuldir haldið mínu stolti á þessum hræðilegum tímum ,ég bíð enn eftir að heyra góðu fréttirnar frá stjórnvöldum. Hef þurft að hafa fyrir hlutunum í gegnum árin þrælað í gegnum þau með því að borga bankanum mínum OKURVEXTI . Í dag vantar helling uppá til að ná endum saman , launin mín lækka meðan annað hækkar. Hvernig virkar þetta HALLÓ þetta er ekki hægt , stolti mínu var stolið frá mér allt sem ég hef borgað af í gegnu árinn er að hverfa frá mér . En eitt líf á ég þó og konu 4 börn , ég hef hugsað um að reyna halda áfram en ég heyri ekki neitt hvort það sé von um betri tíma . Hvað á ég að gera ?????
Hvað með gengið ? Hvað hækka skattar mikið ? Hver eru skilmálar Alþjgjsj?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.11.2008 | 19:35
Ég lýsi mig Gjaldþrota
Núna er komið svo fyrir mér og mynni fjölskyldu að viðurkenna ósigur gagnvart skuldum,ég get ekki meira launin mín hafa lækkað skuldirnar hækkað matur og allar nauðsynjar.Hef verið þræll OKURVAXTA BANKANNA alla tíð og nú er ég búinn að fá nó að því að vera tekinn kremlaust í r....... af gömblurum og þvílíkum skríl . Hef staðið við mitt loforð í gegnum tíðinna um öll mín viðskipti, núna ælla ég að rífa mig upp og hugsa fyrst og fremst um börnin mín og framtíð þeirra.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.11.2008 kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2008 | 08:26
ÞETTA ER VONLAUST
Hef hugsað hvort ég eigi að borga áfram af lánum sem fara hækkandi og eiga ekki fyrir mat handa börnunum . Allt hækkar launin skerðast ég segi bara fyrir mig ÞETTA ER VONLAUST
2.11.2008 | 08:06
Hrökkva eða Stökkva
Góðu landar hvert siglir skútan með okkur ? En eitt veit ég að launin mín duga ekki lengur fyrir afborgun lána, hvað er þá til ráða jú leggja númerin inn af bílnum, ég byrjaði að sækja um frystingu láns hjá Avant á bílnum í fjóra mán ekki há afborgun komin í 28.þús úr 14 hef alla tíð staðið í skilum með lánið en mér var hafnað , afhverju jú það eru strangar kröfur hjá þeim ef þeir hjálpa viðskiptavinum það er ekki nó að hafa staðið í skilum nei , þeir sáu nafnið mitt á lánstraust . Þetta kallar maður ekki að standa saman, ætti ekki að koma á óvart fyrir Avant að finna nafnið mitt þar enda í fjarhagserfileikum,skrýtnir tímar já og ekki heyri ég eða sé hvað stjórnvöld ætlli sér að gera ? Við höfum ekki tíma lengur til að bíða eftir næsta skrefi stjórnvalda þeir verða fara hætta í sandkassleiknum ( eins og gerðist í borgamálum) það verður að taka taka til í seðlabankanum NÚNA.
25.12.2007 | 08:46
Læknamistök framhald.
25.12.2007 | 08:13
Læknamistök framhald.
Um bloggið
Jón Björn Steingrímsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar