Ég sagði Össuri þetta fyrir löngu

Ég hef tjáð mig áður um þetta , ræddi við Össur út á hlaði um það. En nr 1 hættum að grafa í fortíðinni til að finna sökudólga það kostar fullt fullt af peningum, notum peninganna í að borga skuldir við verðum að koma hjóunum af stað. Nr 2 það vantar verkefni fyrir iðnaðarmenn, ríkið á að bjóða uppá skattaafslátt fyrir fólk sem þarf að laga eða endurnýja vegna fasteigna ef iðnaðamaður annarst verkið. Skattaafslátturinn gæti verið 50% af t,d 500.000.- þetta gæti hjálpað mörgum held ég.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Björn Steingrímsson

Höfundur

Jón Björn Steingrímsson
Jón Björn Steingrímsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband