25.11.2008 | 19:56
HJÁLP HJÁLP HJÁLP
Ég hef beðið hlustað og hlustað mætt í mína vinnu borgað mínar skuldir haldið mínu stolti á þessum hræðilegum tímum ,ég bíð enn eftir að heyra góðu fréttirnar frá stjórnvöldum. Hef þurft að hafa fyrir hlutunum í gegnum árin þrælað í gegnum þau með því að borga bankanum mínum OKURVEXTI . Í dag vantar helling uppá til að ná endum saman , launin mín lækka meðan annað hækkar. Hvernig virkar þetta HALLÓ þetta er ekki hægt , stolti mínu var stolið frá mér allt sem ég hef borgað af í gegnu árinn er að hverfa frá mér . En eitt líf á ég þó og konu 4 börn , ég hef hugsað um að reyna halda áfram en ég heyri ekki neitt hvort það sé von um betri tíma . Hvað á ég að gera ?????
Hvað með gengið ? Hvað hækka skattar mikið ? Hver eru skilmálar Alþjgjsj?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Um bloggið
Jón Björn Steingrímsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skelfilegt ástand. Svo eru bankarnir, að nú er talið, að afhenda sömum mönnum er komu okkur í þetta, eignir sínar til baka nema nú skuldlausar.
Takk fyrir bloggvináttu.
Halla Rut , 26.11.2008 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.