19.11.2008 | 19:35
Ég lýsi mig Gjaldþrota
Núna er komið svo fyrir mér og mynni fjölskyldu að viðurkenna ósigur gagnvart skuldum,ég get ekki meira launin mín hafa lækkað skuldirnar hækkað matur og allar nauðsynjar.Hef verið þræll OKURVAXTA BANKANNA alla tíð og nú er ég búinn að fá nó að því að vera tekinn kremlaust í r....... af gömblurum og þvílíkum skríl . Hef staðið við mitt loforð í gegnum tíðinna um öll mín viðskipti, núna ælla ég að rífa mig upp og hugsa fyrst og fremst um börnin mín og framtíð þeirra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.11.2008 kl. 15:43 | Facebook
Um bloggið
Jón Björn Steingrímsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.