22.12.2007 | 00:06
Upphaf og (endir) á læknamistökum.
Nú er komin tími á að segja ykkur frá baráttu mynni við að fá læknisaðstoð eftir ófrjósemisaðgerð, landlæknisembættið, lækna og uppgjörið við tryggingafélagið. Æð var tekinn í sundur í stað sáðrásar
þetta er löng saga og spennandi, lærdómsrík fyrir mig og vonandi aðra líka. Að þurfa berjast með lögfr til að fá læknisaðstoð við landlæknisembættið.
Ég skrifa þetta í köflum, svo má endilega spyrja ef vakna sp.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jón Björn Steingrímsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.