22.7.2007 | 09:02
Gæti verið að við höfum orðið tvær stjórnir í landinu?
Bankarnir eru komnir með kverkatak á fólki að mínu mati, ef ég yrði atvinnulaus eða frá vinnu vegna
veikinda þá gæti ég hugsanleg reddað mér í 4-5 mán t.d á atvinnuleysisbótum. Hvar erum við stödd?
Vextir bankanna eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum, neyslulán með allt að 22% vöxtum langtíma
lán á t.d 2 veðrétti í fasteign Rvk er um 11%. Hvað á að gera? Nr 1 ætti að byrja frá grunni að hækka
atvinnuleysisbætur um 50% og reikna út frá þeim varðandi greiðslumat við íbúðarkaup + það sem fólk
hefur á milli handanna, við verðum að geta verið örugg um að geta greitt áfram af íbúðalánum þótt
svo að verða atvinnulaus eða missa tekjur. Ég vill eiga gott og öruggt skjól fyrir börninn mín, það er
okkar skylda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jón Björn Steingrímsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já mefkilegt nokk á okkar litlalandi
marta (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.